Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sammisvöktunarþjónusta
ENSKA
conformance monitoring service
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Samræmisvöktunarþjónusta skal gera umráðendum UA-kerfa kleift að sannprófa hvort þeir uppfylli kröfurnar, sem eru settar fram í 1. mgr. 6. gr., og skilmála UA-flugleyfisins. Í þessu skyni skal þessi þjónusta gera umráðanda UA-kerfisins viðvart um brot á vikmörkum flugleyfisins og ef kröfurnar í 1. mgr. 6. gr. hafa ekki verið uppfylltar.

[en] A conformance monitoring service shall enable the UAS operators to verify whether they comply with the requirements set out in Article 6(1) and the terms of the UAS flight authorisation. To this end, this service shall alert the UAS operator when the flight authorisation deviation thresholds are violated and when the requirements in Article 6(1) are not complied with.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/664 frá 22. apríl 2021 um regluramma fyrir U-rými

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2021/664 of 22 April 2021 on a regulatory framework for the U-space

Skjal nr.
32021R0664
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira